Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðisöryggisnefnd
ENSKA
Health Security Committee
DANSKA
Udvalget for Sundhedssikkerhed
SÆNSKA
lsosäkerhetskommitté
ÞÝSKA
Gesundheitssicherheitsausschuss
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að því er varðar vöktunina sem um getur í fyrstu málsgrein þessarar greinar skal stýrihópurinn vegna skorts á lyfjum, þar sem við á, hafa samráð við heilbrigðisöryggisnefndina sem komið var á fót með 17. gr. ákvörðunar nr. 1082/2013/ESB og, ef um er að ræða bráða ógn við lýðheilsu, við aðrar viðeigandi ráðgjafarnefndir um bráðar ógnir við lýðheilsu, sem komið var á fót samkvæmt lögum Sambandsins, og við Sóttvarnastofnun Evrópu.

[en] For the purposes of the monitoring referred to in the first paragraph of this Article, where relevant, the MSSG shall liaise with the Health Security Committee established by Article 17 of Decision No 1082/2013/EU (HSC) and, in the case of a public health emergency, with any other relevant advisory committee on public health emergencies established pursuant to Union law and with the ECDC.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/123 frá 25. janúar 2022 um að styrkja hlutverk Lyfjastofnunar Evrópu að því er varðar viðbúnað við krísu og krísustjórnun varðandi lyf og lækningatæki

[en] Regulation (EU) 2022/123 of the European Parliament and of the Council of 25 January 2022 on a reinforced role for the European Medicines Agency in crisis preparedness and management for medicinal products and medical devices

Skjal nr.
32022R0123
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
HSC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira